top of page

Ertu með ofnæmi eða óþol

Megnið af matnum hjá okkur er gerður frá grunni. Við erum vel upplýst um öll hráefni í matvælum okkar og getum upplýst þig ef þú ert með ofnæmi eða fæðu óþol. Ekki hika við að spyrja frekrar út í innihaldslýsingar. 

Helstu ofnæmis- eða óþols valdar sem má finna á matseðli hjá okkur eru eftirfarandi:

  • Jarðhnetur

  • Soya

  • Hveiti

  • Sesam

  • Egg

  • Bygg

  • Hafrar

  • Mjólkurvörur

  • Fræ - sólblómafræ, 

Hádegisseðill

- Allar samlokur eru gerð með heimagerðu súrdeigsbrauði (vatn, hveitiblanda, salt) - ekkert ger

 

Kökur

Bananabrauð - hveiti, bananar, haframjólk, púðusykur, lyfitduft,

Smákökur - súkkulaði sem inniheldur soya, hveiti, smjör, hafrasykur

Hafraklattar - hnetur, hveiti, hafrasykur, haframjólk, smjör

Súkkulaði Brownie - soy, egg, smjör, hveiti, sykur

Kryddbrauð - chili krydd, kanill, negull, kadmíum, vanilla, engiferpúður, hveiti, rúgmjöl, egg, smjör, hrásykur

Drykkir

Heitt kakó inniheldur soya í súkkulaðinu 

Í sumum kokteilum er kjúklingabauna Aquafaba eða egg

Kaldi, Perino & Lady Breweery bjór á krana // humlar og bygg

bottom of page