-FRÉTTIR-

Breytt fyrirkomulag: Kæru viðskiptavinir frá og með þriðjudeginum 24 mars verður einungis hægt að panta mat til að taka með sér heim. Við munum kynna hér á samfélagsmiðlum matseðlana hverju sinni.

Hádegisverður í boði milli 11:00-15:00 & kvöldverður milli 18:00-21:00.

Heimsending er frí ef verslað er fyrir 5.000 kr eða meira. 1000,- kr heimsendingargjald leggst á pantanir undir 5000,- kr. Heimsendingar eru í boði póstnúmerin : 101, 107, 170, 105

Pantarnir í síma 552 5454

Með þessari aðgerð náum við að vernda okkar starfsfólk sem og landsmenn alla í átakinu við að takast á við þessar aðstæður. Þökkum skilning & stuðning. Þeir sem eru í sótthvíld og vilja sækja geta millifært á okkur og hringt við komu og við afhendum utandyra.

Kærleikskveðja Coocoo's fjölskyldan 🌷

Grandagardur 23,101,Reykjavik. +354 552 5454